Promennt – Open mótið fór fram laugardaginn 31. Ágúst í 6. skipti og var metþáttaka. Skráðir keppendur voru 152 en 148 luku leik í ágætis veðri þótt rigningin hefði mátt vera minni. Mótið tókst að öðru leyti mjög vel og góð mæting var í verðlaunaafhendingunni.

Leikar fóru þannig:

Sæti högg m. forgj. lið keppendur
1 63 Feðgarnir Guðjón Pétur Stefánsson og Stefán Ragnar Guðjónsson
2 63 Miðengi Þórður Már Jóhannesson og Guðjón Karl Reynisson
3 64 Bjarni Skratti Adam Þorsteinsson og Herbert Viðarsson
4 64 Cole og York Ásbjörn Jónsson  og Steinar Karl Hlífarssson
5 64 Hlynur og Pálmi ehf. Hlynur Júlíusson og Pálmi Þór Pálmason
Nándarverðlaun
2. hola Grétar Agnarsson
5. hola Hannes Björnsson
13. hola Sigríður Björnsdóttir
15. hola Kristín Inga Guðmundsdóttir
18. hola Þórður Már Jóhannesson
Lengsta drive á braut 6
Konur Sigurrós Hrólfsdóttir
Karlar Birkir Þór Baldursson