
Dagskrá aðalfundar 24. nóvember 2019
Kæru félagar, meðfylgjandi er dagskrá aðalfundar sem haldinn verður þann 24. nóvember næstkomandi kl 14:00 í golfskálanum Öndverðarnesi
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar
- Kynning á endurskoðuðum ársreikningi
- Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning. Ársreikningur borinn upp til samþykktar.
- Umræða og atkvæðagreiðsla um lagabreytingar
- Árgjöld klúbbsins ákveðin
- Kjör stjórnar og varamanna
- Kjör tveggja endurskoðenda
- Önnur mál
Við hvetjum alla félagsmenn til þess að taka þátt og mæta á aðalfund!