Frábæru meistaramóti lokið
Vel heppnuðu meistaramóti lauk um helgina og var metþáttaka, eða alls 105 þáttakendur.
Veðrið var frábært allt mótið og völlurinn í frábæru ásigkomulagi.
Vill klúbburinn koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sjálfboðaliða sem leggja hönd á plóg við framkvæmd móta hjá okkur, þeirra framlag er ómetanlegt.
Einnig ber sérstaklega að þakka UN-Bókhald sem gefur nándarverðlaun á síðasta keppnisdegi, strákanna í veitingasölunni og vallarstarfsmanna en þessir aðillar leggja mikið á sig alla daga til að hafa völlinn og aðstöðuna sem besta.
Klúbbmeistari karla 2020 var Sigurður Aðalsteinsson á alls 220 höggum og Klúbbmeistari kvenna var Ásgerður Sverrisdóttir sem lék á 243 höggum.
Önnur úrslit má sjá hér að neðan
Meistaraflokkur karla (16)
- Sæti: Sigurður Aðalsteinsson, 220 högg
- Sæti: Þórir Baldvin BJörgvinsson, 226 högg
- Sæti: Hallsteinn Traustason, 237 högg
Fyrsti flokkur karla (20)
- Sæti: Finnbogi Steingrímsson – 247 högg
- Sæti: Ágúst Þór Gestsson – 257 högg
- Sæti: Jón Bergsveinsson – 258 högg
Meistaraflokkur kvenna (7)
- Sæti: Ásgerður Sverrisdóttir – 243 högg
- Sæti: Kristín Guðmundsdóttir – 265 högg
- Sæti: Elísabet Katrín Jósefsdóttir – 267 högg
Annar flokkur karla (13)
- Sæti: Þröstur Eggertsson – 273 höggum
- Sæti: Pétur Ingi Hilmarsson – 282 höggum
- Sæti:Hannes Björnsson – 286 höggum
Fyrsti flokkur kvenna (18)
- Sæti: Bryndís Þorsteinsdóttir
- Sæti: Ljósbrá Baldursdóttir
- Sæti: Birna Stefnisdóttir vann Irmu Mjöll Gunnarsdóttir í bráðabana eftir 4 holur.
Þriðji flokkur karla: (3)
- Sæti: Kristján Björnsson – 97 punktar
- Sæti: Jón Kjartn Sigurfinnsson – 88 punktar
- Sæti: Sigþór Hilmisson – 77 punktar
Annar flokkur kvenna (8)
- Sæti: Gígja Hrönn Eiðsdóttir – 115 punktar
- Sæti: Sigríður Aðalsteinsdóttir – 112 punktar
- Sæti: Katrín Kjartansdóttir – 108 punktar
Þriðji flokkur karla: (3)
- Sæti: Kristján Björnsson – 97 punktar
- Sæti: Jón Kjartn Sigurfinnsson – 88 punktar
- Sæti: Sigþór Hilmisson – 77 punktar
Öldungaflokkur Kvenna (6)
- Sæti: Inga María Ingvarsdóttir – 72 punktar
- Sæti: Hafdís Helgadóttir – 68 punktar
- Sæti: Katrín Hermannsdóttir – 67 punktar
Unglingaflokkur: (2)
- Sæti: Eva Fanney Matthíasdóttir – 46 punktar
- Sæti: Vixtor Axel Matthíasson – 40 punktar
Öldungaflokkur karla (11)
- Sæti: Reynir Þórðarson – 71 punktar
- Sæti: Ingi Gunnar Þórðarson – 68 punktar
- Sæti: Gunnar Þór Jónsson – 68 punktar
Nándarverðlaun:
2. hola kvenna Bryndís Þorsteinsdóttir 5,21m
2. hola karla, Brynjar Guðmundsson 112cm
5. hola kvenna: Sigríður Aðalsteinsdóttir 1,76m
5. hola karla: Illugi Björnsson 0,74m
13. hola kvenna, Katrín Hermannsdóttir, 2,47m
13. hola karla, Sigurður H. Leifsson, 3,44m
15. hola kvenna Sigríður Björnsdóttir, 3,54 m
15. hola karla, Hallsteinn Traustason 3,09m
18. hola kvenna, Elísabet (Kata) Jósefsdóttir, 8,12m
18. hola karla, Ágúst Þór Gestsson, 3,90m