Orðsending vegna aðalfundar
Kæru golfarar og félagsmenn í GÖ Vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda er óljóst hvort við getum haldið aðalfund félagsins á réttum tíma svo vel sé. Samkvæmt lögum félagsins á að halda aðalfund á tímabilinu 15. nóvember til 15. desember. Eins og staðan er…Öndverðarnesvöllur lokar öðrum en félagsmönnum
Öndverðarnesvöllur lokar fyrir aðra kylfinga en félagsmenn mánudaginn 5 oktober. Skálanum verður einnig lokað og því ekki opin móttaka fyrir kylfinga. Við munum loka seinni 9 holunum alveg, en hvetjum félagsmenn til að nota fyrri 9 holurnar meðan veður leyfir…Kristófer sigurvegari Bikarkeppni GÖ
Bikarkeppni GÖ lauk nú á föstudaginn og var það Kristófer Daði Ágústsson sem hafði betur gegn Guðmundi Arasyni, 5/4. Við óskum Kristófer til hamingju!Úrslit úr Promennt Open
Kæru keppendur í Promennt Open 2020 Fyrir hönd GÖ og Promennt ehf. viljum við þakka ykkur öllum fyrir frábæran dag. Uppselt var í mótið og tóku 168 keppendur þátt í því þetta árið sem er metþátttaka. Veðrið fór fram úr…Sveitir GÖ leika í Íslandsmóti golfklúbba um helgina
Golfklúbbur Öndverðarness á lið í bæði karla og kvennasveit sem leika nú um helgina í Íslandsmóti golfklúbba – eldri kylfinga. Karlasveitin okkar leikur í 1. deild á Jaðarsvelli á Akureyri og má fylgjast með stöðunni hér > 1. deild karla…Úrslit í Stóra GÖ- N1 mótinu
Hér koma úrslitin úr Stóra GÖ – N1 mótinu Vinningssæti 1 – 5. sæti: 2×40.000 úttekt frá N1 Hjálmar Rúnar Hafsteinsson / Jón Karl Björnsson sæti: 2×30.000 úttekt frá N1 Stefán Kristinn Guðlaugsson / Gunnar Gísli Guðlaugsson sæti: 2×20.000 úttekt…Frábæru meistaramóti lokið
Vel heppnuðu meistaramóti lauk um helgina og var metþáttaka, eða alls 105 þáttakendur. Veðrið var frábært allt mótið og völlurinn í frábæru ásigkomulagi. Vill klúbburinn koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sjálfboðaliða sem leggja hönd á plóg við framkvæmd…