Á golfvelli Öndverðarness fylgjum við öllum viðurkenndum golfreglum og njótum þess sem völlurinn hefur upp á að bjóða.
Okkur þykir vænt um golfvöllinn og við viljum ganga vel um hann. Við leggjum áherslu á að eftirfarandi reglur séu hafðar í heiðri:

Njótið golfleiksins