Golfvöllurinn í Öndverðarnesi hefur tekið breytingum undanfarin ár og í byrjun júlí 2015 breyttist völlurinn í par 71.

Núverandi vallarmet eiga eftirfarandi aðilar:
Gulir teigar:  Björn Andri Bergsson GÖ spilaði á 70 höggum í meistaramóti GÖ 11. júlí 2015.
Rauður teigar:  Ásgerður Sverrisdóttir GÖ lék á 70 höggum í  Meistaramóti GÖ 2019.

Vallarmet á par 70 vellinum sem var fram til júlí 2015 eiga eftirtaldir aðilar:
Gulir teigar: Haukur Jónsson spilaði á 67 höggum 30. júní 2012 á Opna Classic mótinu.
Rauðir teigar: Þórdís Geirsdóttir spilaði á 70 höggum 2. júlí 2011 á Icelandair Golfers og Vitagolf, Íslandsmóti 35 ára og eldri.