Úrslit úr Promennt Open
Kæru keppendur í Promennt Open 2020
Fyrir hönd GÖ og Promennt ehf. viljum við þakka ykkur öllum fyrir frábæran dag. Uppselt var í mótið og tóku 168 keppendur þátt í því þetta árið sem er metþátttaka.
Veðrið fór fram úr okkar björtustu vonum og vitum við ekki annað en allir hafi verið sáttir við daginn.
Úrslit mótsins voru eftirfarandi:
- Gunnar Kiatkla Eiríksson / Nirut Thongpraphan Nettó skor: 59 högg
- Ragnar Baldursson / Björn Ólafur Bragason Nettó skor: 61 högg
- Laufey Hauksdóttir / Baldvin Valdimars. Nettó skor 62 högg
- Viktor Illugason / Illugi Björnsson Nettó skór : 62 högg
- Alda Harðardóttir / Jónas Jónasson Nettór skor: 62 högg
Nándarverðlaun.
Önnur Braut. Hanna Bára Guðjónsdóttir – 0cm (Hola í höggi)
Fimmta braut: Andri Þór Björnsson – 0,84 m.
Þrettánda braut: John Yeoman – 1,78 m.
Fimmtánda braut: Jóel Gauti – 1,59 m.
Átjánda braut – Herdís Guðmundsdóttir – 1,0m
Nætur holu í öðru höggi á 6. Braut – Andri Þór / Egill Gautur – 0 cm (Eagle)
Útdráttarverðlaun: (léttvínstvenna)
- Birna Stefnisdóttir
- Elín Guðmundsdóttir
- Elísabet Katrín Jósefsdóttir
- Guðmundur Hrafn Pálsson
- Helgi Rúnar Rafnsson
- Irma Mjöll Gunnarsdóttir
- Kristófer Daði Ágústsson
- Ólafur Jónsson
- Sigþór Hilmisson
- Þorsteinn Guðjónsson
ATH – hægt verður að nálgast verðlaunin í golfskálanum sunnudaginn 30. Ágúst.
Þeir sem ekki eiga tök á að sækja þau þar geta sótt þau í
Promennt, Skeifunni 11B eftir helgina.