GÖ- Kristal open - Texas Scramble

Keppnisfyrirkomulag er tveggja manna Texas Scramble, Punktakeppni m/forgjöf  þar sem hæst gefin forgjöf er 24 hjá körlum og 28 hjá konum. 

Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf deilt með 5. Forgjöf liðs getur þó aldrei verið hærri en forgjöf þess sem er með lægri forgjöf í liðinu.

Karlar spila af gulum teig og konur af rauðum. Þeir karlar sem eru 70 ára og eldri mega spila af rauðum teig og reiknast þá forgjöf miðað við þá teiga. 

Verðlaun eru eingöngu veitt þeim sem hafa löglega forgjöf samkvæmt vef GSÍ. 

Verðlaun 
1.sæti - 2x25.000 kr gjafabréf frá Golfskálanum 
2.sæti - 2x20000 kr gjafabréf frá Golfskálanum  
3.sæti - 2x15.000 kr gjafabréf frá Golfskálanum

4 sæti. 4 klárt í kælinn gull lite yuzu (10 x 33 cl) 2 klárt í kælinn Egils gull. (10 x 33 cl) 2 kippur Egils Blár kristall 2 kippur sykurlasut appelsín 2 kippur kristall nektarínu

5 sæti. 2 klárt í kæinn gull lite yuzu (10 x 33cl) 2 klárt í kælinn Egils gull (10 x 33cl) 2 kippur sykurlaust appelsínkristall 2 kippur kristall nektarínu

6 sæti.  2 klárt í kælinn Egils gull (10 x 33cl) 2 yuzu lite (10 x 33 cl) 2 kippur kristall Blár 2 kippur sykurlaust appelsínkristall

7 sæti  2 klárt í kælinn Egils Gull (10 x 33 cl) 2 kippur yuzu lite (10 x 33 cl )  4 kippur kristall nektarínu

8. Sæti. 2 Egils gull ( 10 x 33 cl ). 2 kippur yuzu lite. (10 x 33 cl) 2 kippur kristall nektarínu

9 sæti 2 Egils gull (10 x 33 cl ) 2 kippur yuzu lite (10 x 33 cl)

10 sæti 2 yuzu lite (10 x 33 cl ) 2 kippur sykurlaust appelsín.

Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum, bæði karla og kvenna 5.000 króna gjafabréf frá Golfskálanum.

Áætlum að birta ráslistann  á laugardaginn  um 15.00

Hlökkum til að sjá þig 
Kappleikjanefnd GÖ 

 

Previous
Previous

Hola í höggi, 18. braut

Next
Next

Karlasveit GÖ