Hola í höggi
Árni Stefánsson sló draumahöggið á 15. holu í Hjóna og Paramótinu okkar þann 15.júlí. Innilegar hamingjuóskir Árni
Árni Stefánsson sló draumahöggið á 15. holu í Hjóna og Paramótinu okkar þann 15.júlí. Innilegar hamingjuóskir Árni