Íslandsmót Golfklúbba

Í ár sendum við 3 sveitir í Íslandsmót golfklúbba.

Íslandsmót 3. deild karla sem haldið verður á Húsavík dagana 18. – 20. ágúst og hefja þeir leika á föstudaginn kl. 08.00 móti Golfklúbbi Geysis. Kl. 14.00 byrja þeir 2. umferð og keppa þá við Golfklúbb Ísafjarðar.

Sveit okkar manna skipa:

1: Sindri Snær Skarphéðinson

2: Þórir Baldvin Björgvinsson

3: Óskar Sæmann Axelsson

4: Bergur Konráðsson

5: Haukur Guðjónsson, spilandi liðsstjóri

Hægt er að fylgjast með stöðu mála á golf.is undir mótaskrá GSÍ

linkur:

https://docs.google.com/spreadsheets/d/e/2PACX-1vRrgL0V_MNTY4wQ2elOUoNGyx5kgSOK5nlf2TplQQZgTkbHqgEj-odPACuvaQkhuSvy6A899t5Cj_tu/pubhtml

Viku seinna eða dagana 24. – 26.ágúst keppa síðan +50 ára sveitir okkar bæði í karla og kvennaflokki.

+50 konur keppa í 2.deild og fer keppnin fram á Hornafirði

+50 karlar keppa einnig í 2.deild og keppa þeir í Sandgerði.

Við hvetjum ykkur til að fylgjast með okkar keppnisfólki og sendum þeim hlýja strauma úr Öndverðarnesi.

 

Previous
Previous

Kvennasveit GÖ

Next
Next

Bikarkeppni GÖ 2023