Einherji er titill sem við öll viljum geta borið í golfi. Hér að neðan eru þeir skráðir sem hafa farið holu í höggi á golfvellinum í Öndverðarnesi og tilkynnt það með viðeigandi hætti.
Endilega látið vita ef farin er hola í höggi í netfangið kappleikjanefnd@gogolf.is
Fyrst er skráð dagsetning, síðan brautin, golfklúbbur einherjans og nafn hans.
Dagsetnin Braut Golfklúbbur Nafn
24. júní 2017 2. GÁS Daði Grant
Júní 2017 15. GOS Vignir Egill Vigfússon
2016 5. GÖ Birna Stefnisdóttir