Vallarmet

Vallarmet á par 71 vellinum sem var í byrjun júlí  2015

Af rauðum teigum Ásgerður Sverrisdóttir á 70 höggum (par 71) í meistaramóti 2019

Af gulum teigum Orri Bergmann Valtýsson á 66 höggum (par 71) í móti sem Golfklúbbur Icelandair hélt fyrir sína félagsmenn 10.8.2023 

Fyrir átti:: Þórir Baldvin Björgvinsson metið 68 högg (par 71) frá 17.6. 2022  


Vallarmet á par 70 vellinum sem var fram til júlí 2015 eiga eftirtaldir aðilar:

  • Haukur Jónsson 67 högg (par 70) 30.6.2012  

  • Þórdís Geirsdóttir á 70 höggum (par 70) 2.7.2011 

  • Kristófer Karl Karlsson á 70 höggum (par 70) Jónsmessumót börn 2013