Biothermmót úrslit
Biothermmótið fór fram sunnudaginn 24. júlí og voru þátttakendur alls 126 þetta árið.
Úrslit eru þannig:
Besta skor:
Þóra Sigríður Sveinsdóttir 74 högg.
Punktakeppni með forgjöf.
1. Kristín Erna Guðmundsdóttir 47 punktar
2. Þorgerður Hafsteinsdóttir 45 punktar
3. Karitas Líf Ríkarðsdóttir 43 punktar
4. Herdís Guðmundsdóttir 41 punktar
5. Margrét Jóna Eysteinsdóttir 41punktar.
Nándarverðlaun:
2. braut: Sigrún A. Þorsteinsdóttir 2,98 m
5. braut: Sigurlaug þorsteinsdóttir 0.94 m
13. braut: Arngunnur R. Jónsdóttir 1,1 m
15. braut: Kristín Fjóla Guðmundsdóttir 1 cm
18. braut: Heiða Hauksdóttir 3,47 m
Terma heildverslun og GÖ þakka frábæra þátttöku og vona að sem flestar mæti aftur að ári.
Verðalunahafar, besta skor og punktakeppni
Nándarverðlaun
Skorkortavinningar