Hattamót BYGG og GÖ úrslit.

Hattamótið fór fram laugardaginn 23. júlí í blíðu og gleði. Alls 52 konur tóku þátt í ár í þessu skemmtilegasta golfmótið sumarsins.

Gleðipinnunum á Rabbabarnum er sérstaklega þökkuð góð störf.

Úrslit:

FLOTTASTI HATTURINN:

                Þuríður Jónsdóttir

Texas scramble:

1.       Karitas Líf Ríkarðsdóttir og Þóra Sigríður Sveinsdóttir

2.       Berglind Helgadóttir og Harpa Sigmundsdóttir

3.       Guðrún Guðmundsdóttir og Herdís Guðmundsdóttir

4.       Ólafía Kristín Jónsdóttir og Björg Jónsdóttir

5.       Ester Ottesen Hauksdóttir og Inga Lillý Brynjólfsdóttir

Nándarverðlaun:

                2. braut Laufey Hauksdóttir

                5. braut Hlín Hulda Valsdóttir

BYGG og GÖ konur þakka ykkur öllum fyrir frábært mót og skemmtun.

Previous
Previous

Biothermmót úrslit

Next
Next

Hjóna- og paramót GÖ úrslit