Hjóna- og paramót GÖ úrslit
Hið stórglæsilega Hjóna- og paramót GÖ fór fram 15. og 16. júlí og voru þátttakendur 160 talsins eða 80 pör. Mótið tókst alveg einstaklega vel þetta árið og fóru keppendur allir ánægðir heim.
Vegleg verðlaun voru veitt, nándarverðlaun bæði karla og kvenna báða dagana, kakó, kaffi og kleinur á borðum allt mótið og lengi mætti telja.
Úrslit eru eftirfarandi:
1. Sólveig Björgvinsdóttir og Guðni Hördal Jónsson 96 punktar.
2. Hildur Hafsteinsdóttir og Gísli Eymarsson 91 punktur
3. Anna Snæbjört Agnarsdóttir og Páll Þórir Pálsson 89 punktar
4. Gígja Hrönn Eiðsdóttir og Bergsveinn Bergsveinsson 89 punktar
5. Elínborg Sigurðardóttir og Axel Finnur Sigurðsson 86 punktar
6. Sigríður Aðalsteinsdóttir og Sigþór Hilmisson 86 punktar
7. Fanný María Ágústsdóttir og Illugi Björnsson 85 punktar
Nándarverðlaun
Fyrri dagur.
Konur
2. Braut: JónÍna Rútsdóttir 2.30 metrar
5. Braut: Sybil Kristinsdóttir 1.78 metrar
13. Braut: Sigrún Bragadóttir 2.28 metrar
15. Braut: Hafdís Helgadóttir 0 Hola í höggi
18. Braut: Jónína Rútsdóttir 1,54 metrar
Karlar
2. Braut: Guðmundur Torfason 62 cm
5. Braut: Örn Guðmundsson 7.05 metrar
13. Braut: Ríkharður Bragason 79 cm
15. Braut: Páll Þór Kristjánsson 2,6 metrar
18. Braut: Bjarni Guðmundsson 3,21 metrar
Seinni dagur.
Konur
2. Braut: Dagmar Guðrúnardóttir 4,29 metrar
5. Braut: Birna Stefnisdóttir 4,28 metrar
13. Braut: Irma Gunnarsdóttir 5,45 metrar
15. Braut: Ása M. Jónsdóttir 2,02 metrar
18. Braut: Elínborg Sigurðardóttir 3,72 metrar
Karlar
2. Braut: Páll M. Egonsson 1,68 metrar
5. Braut: Gunnar Þór Jónsson 6,40 metrar
13. Braut: Gunnar Þór Jónsson 3,61 metrar
15. Braut: Bjarni Guðmundsson 83 cm
18. Braut: Aðalsteinn Steinþórsson 90 cm