Whiskey open karlamót

Whiskey Open mótið fór fram í Öndveðarnesi þann 8. Júlí. 80 karlar komu saman hér í Öndverðarnesi í frábæru veðri og spiluðu flott golf í góðum félagsskap. 

Úrslit: 

Höggleikur: sigurvegari eftir bráðabana við Jón Júlíus Karlsson Golfklúbbi Grindavíkur: 

Þórir Baldvin Björgvinsson GÖ á 73 höggum. 

Punktakeppni: 

  1. Lárus Hrafn Lárusson GKG 41 punktur 

  1. Hjálmar Rúnar Hafsteinsson GÖ 41 punktur 

  1. Skúli Þór Gunnsteinsson GÖ 40 punktar 

GÖ þakkar keppendum fyrir frábært mót og sjáumst að ári. 

Kappleikjanefnd. 

Previous
Previous

Hjóna- og paramót GÖ úrslit

Next
Next

Hola í höggi