Whiskey open karlamót
Whiskey Open mótið fór fram í Öndveðarnesi þann 8. Júlí. 80 karlar komu saman hér í Öndverðarnesi í frábæru veðri og spiluðu flott golf í góðum félagsskap.
Úrslit:
Höggleikur: sigurvegari eftir bráðabana við Jón Júlíus Karlsson Golfklúbbi Grindavíkur:
Þórir Baldvin Björgvinsson GÖ á 73 höggum.
Punktakeppni:
Lárus Hrafn Lárusson GKG 41 punktur
Hjálmar Rúnar Hafsteinsson GÖ 41 punktur
Skúli Þór Gunnsteinsson GÖ 40 punktar
GÖ þakkar keppendum fyrir frábært mót og sjáumst að ári.
Kappleikjanefnd.