Hjóna- og paramót

Hjóna- og paramót GÖ og Golfskálans var haldið dagana 18. og 19.júlí. Þáttakendur voru 156 og er alltaf uppselt í þetta mót. Í ár tókst sérlega vel til, völlurinn skartaði sínu besta með hjálp veðurguðanna, starsfólk GÖ bauð gesti velkomna með teiggjöfum, vöfflukakó/kaffi eftir 9 holur og púttkeppni eftir leik. Á lokahófi var borinn fram dýrindis máltíð frá Nauthól í fallega uppbúnum sal okkar. Úrslit mótsins má sjá í golfboxinu en hér eru myndir af verðlaunahöfum.

1.sæti Þorsteinn Guðjónsson og Bjargey Aðalsteinsdóttir 88 punktar

2.sæti Páll Marcher Egonsson og Ragnhildur Guðbrandsdóttir 87 punktar

3.sæti Ásbjörn Björnsson og Helga Einarsdóttir 85 punktar

4.sæti Guðrún Óskarsdóttir og Agnar Örn Arason 85 punktar

5.sæti Guðjón Steinarsson og Anna María Sigurðardóttir 85 punktar

6.sæti Heiðrún Hauksdóttir og Helgi Einarsson 84 punktar

7.sæti Þorsteinn Einarsson og Ingibjörg Hreiðarsdóttir 84 punktar

8.sæti Sigríður Aðalsteinsdóttir og Sigþór Hilmisson 83 punktar

9.sæti Gígja Hrönn Eiðsdóttir og Bergsveinn Bergsveinsson 83 punktar

Púttkeppni á 19 holu

18.braut laugardagur: Þorsteinn Guðjónsson 1.30m. og Edda Gunnarsdóttir 2.38m

15.braut laugardagur: Þorkell Ágústsson 1.95m og Gígja Hrönn Eiðsdóttir 22 cm.

13.braut laugardagur: Bergsveinn Bergsveinsson 46 cm. og Inga Rut Gylfadóttir 2.32m

5.hola laugardagur Albert Óskarsson 1,51m og Guðný Jónsdóttir 3,96m

2.braut laugardagur: Árni Stefánsson 2.86m og Valgerður Sveinsdóttir 6.10m

18.braut föstudagur Guðmundur Pálmason 1,04m og Katrín Heermannsdóttir 57 cm.

15.braut föstudagur Gylfi Kristinsson 2,09m og Jenný Árnadóttir 1,36m

Nándarverðlaun 13.braut föstudagur Alexander Alexandersson 4.22m og Elísabet Katrín Jósefsdóttir 5.10m

Nándarverðlaun 5.braut föstudagur: Ingólfur Eianrsson 2,05 m og Jenný Árnadóttir 2,24m

Nándarverðlaun 2.braut föstudagur Lárus Ásgeirsson 2,25m og Björg Jakobína Þrastardóttir 15 cm.

Previous
Previous

Myndir frá Hjóna og paramóti

Next
Next

Meistaramót úrslit.