Meistaramót úrslit.

Klúbbmeistarar GÖ árið 2025 eru Karitas Líf Ríkharðsdóttir á 228 höggum samtals og Guðni Hafsteinsson á 229 höggum.

Úrslit í flokkum:

Meistaraflokkur kvenna: 1.sæti Karitas Líf Ríkharðsdóttir 228 högg, 2.sæti Helga Þórdís Guðmundsdóttir 259 höggum.

Meistaraflokkur karla: 1.sæti Guðni Hafsteinsson eftir bráðabana 229 högg 2.sæti Björn Guðjónsson 229 högg 3.sæti Bergur Konráðsson 231 högg

1.flokkur kvenna: 1.sæti Katrín Arna Kjartansdóttir 254 högg, 2.sæti Guðrún Guðmundsdóttir 275 högg 3.sæti Irma Mjöll Gunnarsdóttir 278 högg.

1.flokkur karla: 1.sæti Tryggvi Jónsson 245 högg, 2.sæti Svavar G. Svavarsson 248 högg 3.sæti Björn Sigurður Vilhjálmsson 253 högg

2.flokkur kvenna: 1.sæti Edda Gunnarsdóttir 269 högg 2.sæti Sigrún Bragadóttir 283 högg 3.sæti Guðbjörg H. Birgisdóttir 284 högg

2.flokkur karla: 1.sæti Aðalsteinn Steinþórsson 256 högg 2.sæti Ágúst Þór Gestsson 256 högg 3.sæti Guðmundur E. Hallsteinsson 256 högg. Sætin raðast eftir bráðabana.

3.flokkur kvenna: 1.sæti Anna Marta valýsdóttir 300 högg 2.sæti: Sigríður Aðalsteinsdóttir 303 högg 3.sæti Sigríður Björnsdóttir 304 högg

3.flokkur karla: 1.sæti Kristján F. Óðinsson 265 högg, 2.sæti Stefán B. Gunnarsson 270 högg 3.sæti Jónas Jónasson 275 högg

4.flokkur kvenna: punktakeppni með forgjöf. 1.sæti Steinunn Sveinsdóttir 108 punktar, 2.sæti anna Snæbjörg Agnarsdóttir 106 punktar 3.sæti Brynja Þóra Valtýsdóttir 92 punktar

4.flokkur karla höggleikur með forgjöf: 1.sæti Viktor Margeirsson 197 högg, 2.sæti Róbert Grímur Grímsson 206 högg 3.sæti Aðalsteinn Ingólfsson 207 högg

Opinn flokkur kvenna punktakeppni: 1.sæti Þuríður Jónsdóttir 74 punktar 2.sæti Ásdís Lilja Emilsdóttir 70 punktar 3.sæti Inga Ívarsdóttir 69 punktar

Opinn flokkur karla punktakeppni: 1.sæti Guðmundur Geirsson, 76 punktar, 2.sæti Gunnar Þór Jónsson 76 punktar 3.sæti Guðmundur Jóhannsson 76 punktar.

Á laugardag voru veitt nándarverðlaun karla og kvenna á öllum par 3 brautum í boði GÖ.

2.braut Hildur Aradóttir og Tryggvi Jónsson

5.braut Ragnhildur Skúladóttir og Guðmundur

13.braut Guðbjörg Birgisd. og Börkur Þorgeirsson

15.braut Inga Ívarsdóttir og Rafn Þorsteinsson

18.braut Þuríður Jónsdóttir og Jón Bergsveinsson



Next
Next

Myndir frá Lokahófi Meistaramóts