Klúbbmeistarar 2025

Meistaramóti GÖ árið 2025 lauk á laugardag 5.júlí. Alls voru 159 félagar skráðir í mótið og voru klúbbmeistarar GÖ 2025 krýndir á Lokahófi.

Klúbbmeistari kvenna Karitas Líf Ríkarðsdóttir 228 högg

Klúbbmeistari karla Guðni Hafsteinsson 229 högg eftir bráðabana við Björn Guðjónsson.

Innilegar hamingjuóskir með frábæran árangur.

Previous
Previous

Myndir frá Lokahófi Meistaramóts

Next
Next

Hattamót BYGG