Klúbbmeistarar 2025

Meistaramóti GÖ árið 2025 lauk á laugardag 5.júlí. Alls voru 159 félagar skráðir í mótið og voru klúbbmeistarar GÖ 2025 krýndir á Lokahófi.

Klúbbmeistari kvenna Karitas Líf Ríkarðsdóttir 228 högg

Klúbbmeistari karla Guðni Hafsteinsson 229 högg eftir bráðabana við Björn Guðjónsson.

Innilegar hamingjuóskir með frábæran árangur.

Next
Next

Hattamót BYGG