Meistaramót 2022 úrslit

Úrslit í Meistaramóti GÖ 2022

Alls tóku 113 félagar þátt í Meistaramótinu í ár og eru Klúbbmeistarar GÖ 2022

Ásgerður Sverrisdóttir og Þórir Baldvin Björgvinsson og spiluðu þau bæði á alls 231 höggum .

Til hamingju bæði tvö með glæsilegt mót.

 

Nándarverðlaun voru veitt síðasta daginn í boði UN bókhalds og Gillabo málarameistara.

Nándarverðlaun.

2. hola konur engin skráð !!

2. hola karlar  Aðalsteinn Steinþórsson – 2,89m

 

5 hola konur  Dagmar María Guðrúnardóttir 2,7 m

5 hola karlar  Óskar Sæmann 0,93m

 

13 hola konur Guðrún Guðmundsdóttir 2,67m

13 hola karlar Pétur Ingi – 1,69m

 

15 hola konur Helga Þórdís 4,95m

15 hola karlar Viktor Axel – 2,4m

 

18 hola konur Steinunn Sveinsdóttir 2,2m

18 hola karlar Pétur Ingi 1,27m

 

Opin Flokkur Karla – 2 dagar - punktakeppni

1. Pétur Ingi Hilmarsson - 71 punktur

2. Þorsteinn Einarsson - 68 punktar

3. Jón Bergsveinsson - 61 punktur (Gísli Sigurgeirsson með 61 punkt) L9

 

Opinn flokkur kvenna – 2 dagar - punktakeppni

1.       Ellen Flosadóttir 76 punktar

2.       Sólveig Hauksdóttir – 70 punktar

3.       Hulda Eygló Karlsdóttir – 67 punktar

Fjórði Flokkur karla – höggleikur með forgjöf

1.       Sigþór Hilmisson – 222

2.       Agnar Örn Arason – 224 högg

3.       Helgi Sönderskov Harrysson – 224 högg

Þriðji flokkur kvenna – punktakeppni með hámarksforgjöf 36

1.       Guðbjörg Guðmundsdóttir – 111 punktar

2.       Anna Snæbjört Agnarsdóttir – 104 punktar

3.       Íris Gunnarsdóttir – 101 punktur

Þriðji flokkur karla – höggleikur

1.       Alfreð Frosti Hjaltalín – 265 högg

2.       Örn Guðmundsson – 267 högg

3.       Viktor Axel Matthíasson – 277 högg (eftir bráðabana við Ingólf Hauksson)

Annar flokkur kvenna – höggleikur

1.       Dagmar María Guðrúnardóttir – 280 högg

2.       Katrín Arna Kjartansdóttir – 288 högg

3.       Guðrún Óskarsdóttir – 292 högg

Annar flokkur karla – höggleikur

1.       Ólafur Jónsson – 248 högg

2.       Páll Þórir Pálsson – 252 högg

3.       Hjálmar Rúnar Hafsteinsson – 257 högg

Fyrsti flokkur kvenna – höggleikur

1.       Laufey Hauksdóttir – 273 högg

2.       Sigrún Bragadóttir – 279 högg

3.       Guðrún Guðmundsdóttir - 285 högg

Fyrsti flokkur karla – höggleikur

1.       Guðmundur Hallsteinsson – 249 högg

2.       Ágúst Þór Gestsson – 255 högg

3.       Ragnar Baldursson – 259 högg

 

Meistaraflokkur kvenna – höggleikur

1.       Ásgerður Sverrisdóttir – 231 högg

2.       Eva Fanney Mathíasdóttir – 257 högg

3.       Laufey Sigurðardóttir – 265 högg

Meistaraflokkur karla – höggleikur

1.       Þórir Baldvin Björgvinsson – 231 högg

2.       Bergur Konráðsson – 232 högg

3.       Haukur Guðjónsson – 234 högg

 

Previous
Previous

Íslandsmót golfklúbba 2. deild karla í Öndverðarnesi

Next
Next

Nýtt vallarmet.