Nýtt vallarmet.
Sá skemmtilegi atburður átti sér stað í Minningarmóti Örvars að snillinguinn okkar, Þórir Baldvin Björgvinsson setti vallarmet, 68 högg. Bætti þar með met Björns Andra Bergssonar frá árinu 2015 um tvö högg. Til hamingju Þórir, glæsilega gert