Nýir leigubílar
Nú hafa bæst tveir nýir bílar við leiguflotann okkar. Bílarnir eru af gerðinni EZ-GO RXV ELiTE Lithium rafmagnsbílar, samskonar og þeir sem eru til leigu fyrir.. Þessir bílar hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur og var þörfin því orðin mikil til að bæta við bílum.
Vonum að þeir nýtist vel!