Opna Kristalsmótið úrslit
Opna Kristalsmótið fór fram í dag í sól og sumaryl. 98 manns tóku þátt og þakkar GÖ fyrir góða þátttöku.
Úrslit eru eftirfarandi:
Besta skor: Guðni Vignir Sveinsson á 73 höggum
Punktakeppni:
1. verðlaun Böðvar Schram 51 punktur
2. verðlaun Ásmundur Vilhjálmsson 47 punktur
3. verðlaun Gunnar Gísli Guðlaugsson 39 punktur
4. verðlaun Valgarður M. Pétursson 38 punktur
5. verðlaun Sveinn Magni Jensson 38 punktur.
Nándarverðlaun:
2. braut Guðni Arinbjarnar 0,35 m
5. braut Viktor Einarsson 2,27 m
13. braut Ingólfur Karlsson 2,92
15. braut Þorkell Ingi 1,60 m
18. braut Valtýr Guðbrandsson 2,06 m
Ósóttir vinningar bíða verðlaunahafa í skálanum
Kappleikjanefnd.