Íslandsmót golfklúbba +50 ára.
Íslandsmót golfklúbba +50 ára er farið af stað.
GÖ keppir í 1. deild karla sem fer fram í Borgarnesi og skipa eftirtaldir liðið:
Guðjón G. Bragason, liðsstjóri, Gunnar Marel Einarsson, Haukur Guðjónsson, Þorbjörn Guðöjónsson, Ragnar Baldursson, Bergsveinn Bergsveinsson, Guðumudnur Arason og Guðjón Snæbjörnsson
Kvennasveitin okkar keppir í 2. deild á Hólmsvelli í Leiru. Eftirtaldar skipa lið okkar:
Irma Mjöll Gunnarsdóttir, liðsstjóri, Edda Gunnarsdóttir, Soffía Björnsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Laufey Hauksdóttir, Sigrún Bragadóttir og Ljósbrá Baldursdóttir.
Þegar 3 umferðum er lokið eru bæði lið GÖ að fara að spila um 5-8 sæti eftir að vera í 3 sæti í sínum riðlum .
Hægt er að fylgjast með stöðu mála á golf.is