Stóra GÖ 66° Norður úrslit
Hinu árlega Stóra GÖ 66° Norður mótið sem hefð er fyrir að halda um Verslunarmannahelgi var frestað um viku og því haldið laugardaginn 9. ágúst. Alls tóku 176 þátt í mótinu sem fór fram við mun betri veður- og vallarskilyrði en voru á settum tíma. Veitt voru verðlaun frá 66° Norður fyrir 5 efstu sætin og nándarverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins.
Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
1.sæti: Þuríður Jónsdóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir 50 punktar
2.sæti: Herdís Guðmundsdóttir og Örn Guðmundsson 49 punktar
3.sæti: Páll Þórir Pálsson og Anna Snæbjört Agnarsdóttir 48 punktar
4.sæti: Áslaug Óskarsdóttir og Ingólfur Einarsson 47 punktar
5.sæti: Ester Ottesen Hauksdóttir og Birgir Ólafsson 46 punktar.
Nándarverðlaun:
2.braut Sigurður Sveinsson 2.83 metri
5.braut: Ólöf Kristjánsdóttir 1,3 metri
13.braut: Guðmundína Ragnarsdóttir 2,8 metri
15.braut: Helgi S. Helgason 2,95 metri
18.braut: Eydís Inga Einarsdóttir 64 cm.
Að auki voru dregin út um 40 skorkortaverðlaun.
GÖ þakkar öllum fyrir þátttökuna, 66° Norður fyrir samstarfið og öllum þeim fjölmörgu sem lögðu til skorkortaverðlaun í mótið.