Stóra GÖ úrslit:

Okkar glæsilega Stóra GÖ mót fór fram að venju á laugardaginn um Verslunarmannahelgi. Að þessu sinni voru 208 þátttakendur í mótinu og eru úrslit sem hér segir:

1.        Þröstur Eggertsson og Anna J. Jónsdóttir 47 punktar

2.       Stefán B. Gunnarsson og Jón Pétur Jónsson 46 punktar

3.       Gísli Björgvinsson og Hilmar Sighvatsson 46 punktar

4.       Halldór Páll Gíslason og Anna Helga Höskuldsdóttir 46 punktar

5.       Guðmundur Pálmason og Þorsteinn Einarsson 46 punktar.

Nándarverðlaun:

Konur:

2. braut: Sigríður Þorvarðardóttir 96 cm

5.braut: Stefanía K. Sigurðardóttir 2.11 m.

13. braut: Elínborg Sigurðardóttir 2.57 m.

15. braut: Friðbjörg Blöndahl 4.02 m

18. braut: Auður Guðmundsdóttir 67 cm.

Karlar:

2. braut: Illugi Örn Björnsson 2,49 m

5. braut: Ingi Arason 2,34 m.

13. braut: Pétur Ingi Hilmarsson 2.08 m.

15. braut: Ársæll Þór Bjarnason 98 cm

18. braut: Bogi Pétursson 2,87 m.

Að auki voru dregin út fjölmörg skorkortaverðlaun og þakkar Kappleikjanefnd öllum þeim sem gáfu vegleg verðlaun í þann góða pott.

Golfklúbbur Öndverðarness þakkar frábæra þátttöku í mótinu og minnir á næsta mót hjá okkur sem er PROMENNT Open þann 27. ágúst, Þar er leikinn Texas Scramble og er skráning hafin.

Við viljum einnig vekja athygli á Opna Zonta styrktarmótinu sem fer fram hjá okkur fimmtudaginn 11. ágúst þar sem allur ágóði mótsins þetta árið rennur til styrktar Skjólinu sem er  opið hús fyrir konur sem glíma við heimilisleysi.

Previous
Previous

LEK mót 65+ 1 deild karla - Staðan, úrslit, rástímar

Next
Next

Stóra GÖ 30.júlí