Ný heimasíða
Í vetur útbjuggu starfsmenn GÖ nýja heimasíðu sem nú er komin í loftið og þar má finna ýmsar nýjungar. Til að mynda höfum við sett upp vefmyndavél svo meðlimir og gestir geta kíkt á veðuraðstæður í rauntíma og nálgast allar helstu upplýsingar um klúbbinn og starfsemi hans.